Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Blautaver

Veiði á Íslandi

Blautaver er niðri við Tungnaá, norðan Ljótapolls. Bezt er að veiða þar fyrri hluta sumars og á haustin, minnst er um leysingarvatn í því. Þá veiðist þar talsvert af 1 punds bleikju og 1-2 punda urriðar. Oft krækja menn í stærri fiska. Slóði liggur að vatninu frá Ljótapolli.

Veiðileyfi eru seld í Landmannahelli.

Veiðileyfið gildir fyrir öll vötnin
að Fjallabaki:

Myndasafn

Í grend

Gönguleiðir á Hálendinu
HELSTU GÖNGULEIÐIR Á HÁLENDINU Hellismannaleið Landmannal.-Rjúpnav Landmannalaugar Þórsmörk Fimmvörðuháls Þórsmörk Hóla ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )