Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Breiðuvíkurskáli

Breiðuvík skáli FFF

Breiðuvíkurskáli við Breiðuvík

Breiðuvíkurskáli er við samnefnda vík á Austfjörðum. Hann er einungis ætlaður göngufólki. Þar eru 33 svefnpokapláss, timburkamína til upphitunar, gashellur til eldunar og vatnssalerni.
GPS hnit: 65.27.830N 13.40.286V.
Heimild: Vefur FFF.

Myndasafn

Í grennd

Borgarfjörður eystra
Borgarfjörður eystra er nyrstur fjarða, sem ganga inn í Austfjarðahálendið. Borgarfjörður liggur á mótum blágrýtissvæðis og líparítsvæðis og má þar fi…
Sögustaðir Austurlandi
Ýmsir staðir tengdir sögu landsins Aðalból Álfaborg Álfatrú Álftafjörður Ás í Fellum Ás í Fellum Áskirkja …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )