Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Gönguleiðir á Íslandi

Gönguleiðir á Íslandi eru miklu fleiri en getið er um í þessari umfjöllun. Hérna er aðeins getið helztu leiðanna og jafnframt bent á fjölda bóka og bæklinga, sem tíunda fleiri möguleika. Víða er forvitnilegt að staldra við á leiðinni og skoða umhverfið betur. Mörg fjöll og svæði eru áskorun til frekari athugunar. Fjallaskálarnir eru upplagðar miðstöðvar fyrir alla, sem vilja kynnast umhverfinu betur áður en haldið er áfram á endastöð.

Sannir göngumenn skilja aðeins sporin sín eftir og taka aðeins með sér minningarnar!

Gaumlisti fyrir göngufólk

GÖNGULEIÐIR:
Hér er ekki getið um tíma hverrar gönguleiðar fyrir sig en góð þumalputtaregla segir, að menn gangi 4 km á klst. á jafnsléttu og bæti við einni klst. fyrir hverja 450 í hækkun.

GÖNGULEIÐIR:
Hálendið

GÖNGULEIÐIR:
Höfuðborgarsvæðið

GÖNGULEIÐIR:
Reykjanes

GÖNGULEIÐIR:
Vestfirðir/Honstrandir

GÖNGULEIÐIR:
Suðurland

GÖNGULEIÐIR:
VESTURLAND

GÖNGULEIÐIR
NORÐURLAND VESTRA

GÖNGULEIÐIR
SKAGAFJÖRÐUR

GÖNGULEIÐIR á NORÐURLANDI EYSTRA

GÖNGULEIÐIR á NORÐURLANDI
ÞINGEYJARSÝSLUR VESTARI

GÖNGULEIÐIR á NORÐURLANDI
EYJAFJÖRÐUR

Myndasafn

Í grennd

Ferðavísir, ferðast og fræðast
Skipulag ferðar Ein leið við að skipuleggja ferðalag um landið okkar er að velja þann landshluta sem fyrst skal heimsækja. Þaðan er síðan hægt að …
Gönguleiðir á Hálendinu
Listi yfir helstu gönguleiðir um Hálendið Gönguleiðir á Íslandi eru miklu fleiri en getið er um í þessari umfjöllun. Hérna er aðeins getið helztu lei…
Gönguleiðir Höfuðborgarsvæðið
Gönguleiðir um Höfuðborgarsvæðið Gönguleiðir á Íslandi eru miklu fleiri en getið er um í þessari umfjöllun. Hérna er aðeins getið helztu leiðanna um …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )