Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hávaðavötn

Veiði á Íslandi

Hávaðavötn eru á Arnarvatnsheiði í Mýrarsýslu drjúgan spöl norður af Úlfsvatni. Stærð þeirra er 1,9 km², þau eru grunn og í 455 m hæð yfir sjó.

Tvær kvíslar renna í þau að norðan og útfallið er til Gilsbakkaár og Úlfsvatns í suðri. Þessi vötn eru mjög fiskauðug, bæði bleikja og urriði, stór og góður. Mikill fiskur er líka í lækjunum, sem renna í og úr vatninu. Stytzt er til vatnanna frá Úlfsvatni, en það er drjúgur gangur.

Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 200 km.

Myndasafn

Í grend

Gönguleiðir á Hálendinu
HELSTU GÖNGULEIÐIR Á HÁLENDINU Hellismannaleið Landmannal.-Rjúpnav Landmannalaugar Þórsmörk Fimmvörðuháls Þórsmörk Hóla ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )