Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Grímsfjallarskálar

grimavötn

Grímsfjallar Skálar

Fyrsti skálinn var byggður á Grímsfjalli árið 1957. Þá var komið fyrir ýmsum mælitækjum auk þess, að  var virkjaður. Næsti skáli, sem hýsir 24 manns, var byggður 1987 og eldsneytishúsið og kamarinn (Vatikanið) árið 1994. Húsin eru í 1724 m hæð yfir sjó. Grímsfjallshúsin eru innan þjóðgarðsins Skaftafells.

Hús I og II eru læst en þeir, sem óska eftir næturdvöl fyrirfram, fá oftast jákvætt svar. Hafið samband við Vilhjálm Kjartansson í síma 893-0742.
GPS hnit: 64° 24.410′ 17° 15.966′.
Heimild: Vefur JÖRFI.

Myndasafn

Í grennd

Grímsvötn
Eldgos í Grímsvötnum Undir Vatnajökli austur af Grímsfjalli eru Grímsvötn virkasta eldstöð landsins. Talið er að þar hafi gosið oftar en hundrað sinn…
Kverkfjöll
Kverkfjöll er stórt fjalllendi í norðanverðum Vatnajökli. Það blasir við af þjóðveginum í góðu veðri. Þarna eru tvö af hæstu fjöllum (1920m og 1860m) …
Vatnajökull
Vatnajökull er stærsti jökull Evrópu Vatnajökull (2110m) er stærsti jökull Evrópu, 8100 km². Heildarísmagn jökulsins er talið vera í nánd við 4000 km…
Vatnajökull kort
Kort af Vatnajökli Hér má sjá alla jökla sem saman mynda Vatnajökul og ýmsa staði sem tengjast Vatnajökli. On this map you can see the Glaciers how …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )