Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Kverkfjallaskáli

JÖKLARANNSÓKNARFÉLAG ÍSLANDS

Kverkfjallaskáli var byggður árið 1977 í 1718 m.y.s. Hann hýsir 6-12 manns.

GPS hnit: 64° 40.350′ 16° 41.385′.
Heimild: Vefur JÖRFI.

Myndasafn

Í grend

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )