Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hólaskjól

Hólaskjól skáli

Hólaskjól í Lambaskarðshólum er afdrep fyrir ferðalanga á Fjallabaksleiðum nyrðri og syðri (Landmannaleið og Miðvegi) í mjög fögru umhverfi rétt sunnan Eldgjár, Syðri-Ófæru og vestan Skaftár.

Hólaskjól hefur í boði ýmsa þjónusu fyrir ferðamenn á þessum slóðum.

Myndasafn

Í grennd

Fjallabak nyðra Landmannaleið
Skaftfellingar nefna þessa leið Fjallabaksveg og telja það eldra og réttara. Hún liggur á milli Landsveitar og Skaftártungu norðan Heklu og Torfajökul…
Fjallabak Syðra Miðvegur
Þessi leið tengir Rangárvelli og Skaftártungu. Hún hefst við Keldur á Rangárvöllum, sé ekið til austurs. Þaðan er haldið upp með Eystri-Rangá um Laufa…
Gisting á Hálendinu
Fjallaskálar og tjaldstæði Á hálendinu er gisting vanalega í skálum eða á tjaldstæðum. Áfangagil Álftavatn skáli Ál…
GÖNGULEIÐIN HÓLASKJÓL – ÞÓRSMÖRK
Þessi fagra gönguleið hálendiskyrrðar liggur í skjóli jökla og hárra fjalla með gróðurflesjum. Grænar línur sýna gönguleiðir Fyrstu áfanginn, 6-7 km…
Gönguleiðir á Hálendinu
Listi yfir helstu gönguleiðir um Hálendið Gönguleiðir á Íslandi eru miklu fleiri en getið er um í þessari umfjöllun. Hérna er aðeins getið helztu lei…
Hálendið, ferðast og fræðast
Þegar talað er um (Hálendið) miðhálendið, er yfirleitt miðað við landsvæði ofan 400 m hæðar yfir sjó. Þetta svæði nær yfir u.þ.b. 76% af flatarmáli la…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )