Herbjarnarfellsvatn er í 625 m hæð yfir sjó lítið eitt norðvestan skálanna við Landmannahelli og hægt er aka að því sunnanverðu. Veiðin í vatninu er stundum góð, 1½-2 punda urriði, en fáir stunda þar veiðar. Veiðileyfi eru seld í veiðihúsinu við Landmannahelli og að Skarði á Landi og á internetinu.
Veiðileyfið gildir fyrir öll vötnin
að Fjallabaki: