Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hnausapollur

Veiði á Íslandi

Hnausapollur er annað tveggja gígvatna Veiðivatnasprungnanna sunnan Tungnaár, hitt er Líkt og við Ljótapoll er ekið upp á norðvestanverðan gígbarminn og veiðimenn verða að klöngrast niður að vatninu og upp á ný með aflann. Hnausapollur er rétt norðan Tjörvafells og Frostastaðavatns, steinsnar frá veginum milli Landmannalauga og Sigöldu.

Veiðileyfið gildir fyrir öll vötnin
að Fjallabaki:

Myndasafn

Í grend

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )