Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Eskihlíðarvatn

Veiði á Íslandi

Eskihlíðarvatn er ágætt veiðivatn á Landmannaafrétti. Það er 1,53 km², dýpst 27 m og í 528 m hæð yfir og er að- og frárennslislaus á yfirborði. Gott er að aka að vatninu og umhverfi þess er fagurt í góðu veðri. Mikið er af fiski í vatninu, 2-5 punda bleikja. Vatnið var sagt fisklaust þar til bleikju og urriða var sleppt í það. Urriðinn hefur vikið smám saman. Vatnið er á friðlýstu svæði, „Friðlandi að Fjallabaki“. Veiðihús er við Landmannahelli.

Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 170 km.
Veiðileyfið gildir fyrir öll vötnin
að Fjallabaki:

Myndasafn

Í grend

Gönguleiðir á Hálendinu
HELSTU GÖNGULEIÐIR Á HÁLENDINU Hellismannaleið Landmannal.-Rjúpnav Landmannalaugar Þórsmörk Fimmvörðuháls Þórsmörk Hóla ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )