Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Esjufjallaskáli

ESJUFJALLASKÁLI
JÖKLARANNSÓKNAFÉLAG ÍSLANDS

Fyrsti skálinn (braggi) var byggður 1951. Hann fauk 1966. Annar skáli var byggður 1977. Hann fauk 1999.   Þriðji skálinn var byggður 2002 fyrir 6-12 manns í 701 m hæð yfir sjó. Skálinn stendur sunnan Tjaldmýrar í Skálabjörgum.

Skálinn er læstur en þeir, sem óska eftir næturdvöl fyrirfram, fá oftast jákvætt svar. Hafið samband við Vilhjálm Kjartansson í síma 893-0742.

GPS hnit: 64° 12.196′ 16° 25.463′.
Heimild: Vefur JÖRFI.

Myndasafn

Í grend

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )