Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Eldfjallaskálarnir í Húsadal í Þórsmörk

Húsadalur

Húsadalur er staðsettur í náttúruperlunni Þórsmörk sem er ævintýraheimur göngufólks og  náttúruunnenda á öllum aldri. Landslagið er ægifagurt og mótast af samspili eldfjalla, jökla, skóga og jökuláa sem móta útsýnið til allra átta. Dvöl í Húsadal er ævintýri líkust.

Gisting: í Húsadal er boðið upp á gistingu í notalegum fjallaskálum, fjögurra til fimm manna smáhýsum, eins og tveggja manna herbergjum og á tjaldsvæðum. Hægt er að fá leigð rúmföt og sængur á staðnum fyrir þá sem það kjósa og fyrir þá sem gleymdu e.t.v. svefnpokanum heima.

Hér er upphaf og eða endir á Gönguleiðinni Laugavegur.

Eldjallaskálarnir í Húsadal in Icelandic

gonguleidir_hellismannaleid_midsud.htm_txt_gonguleidir_flestar_sudurha

Myndasafn

Í grend

Emstrur
Emstrur eru gróðurlítið afréttarland Hvolhrepps í Rangárvallasýslu. Þetta svæði er norðvestan   Mýrdalsjökuls og þar eru nokkur stök fjöll og fell, br…
Gönguleiðin „Laugavegur“
Gönguleið: Laugavegur - Landmannalaugar - Þórsmörk Gönguvegalengd u.þ.b. 55 km. Þórsmörk - Skógar 24-26 km. Laugavegurinn er nafn, sem hefur festst v…
Gönguleiðir í Þórsmörk
Valahnúkur (458m) er vestan við mynni Langadals, þar sem Skagfjörðsskáli Ferðafélags Íslands stendur. Gangan upp er létt og útsýnið ofan af honum á gó…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )