Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Gönguleiðin Fimmvörðuháls

Skógafoss

Gönguleið milli Skóga og Þórsmerkur

Leiðin yfir Fimmvörðuháls frá Þórsmörk, Skagfjörðsskála í Langadal, Húsadal og frá skála Útivistar í yfir Fimmvörðuháls til Skóga er 22-24 km. [frá Básum) Uppi á hálsinum er nýlegur skáli Útivistar og Baldvinsskáli Ferðafélags Íslands aðeins sunnar, þannig að hægt er að skipta göngunni milli tveggja daga, 5 klst. hvorn dag. Leiðin er vel stikuð, en bæði slóð og stikur hverfa í snjó efst. Nauðsynlegt er að vera vel búinn, því allra veðra er von.  Árið 1970 urðu illa búnir göngumenn úti á hálsinum.
Básar-Skagfjörðsskáli 3,3 km.

Myndasafn

Í grend

Almenningar Þórsmörk
Almenningar eru uppblásinn og víða örfoka afréttur Vestur-Eyfellinga. Þeir ná frá Þröngá í suðri að  - Emstruá í norðri og Markarfljóti í vestri að M…
Baldvinsskáli Fimmvörðuhálsi
Baldvinsskáli stendur á Fimmvörðuhálsi sem er ein vinsælasta gönguleið landsins. Skálinn á að sinna þörfum þess mikla fjölda fólks sem gengur yfir Fim…
Básar
Eftir stofnun Útivistar var farið að huga að byggingu skála á Þórsmerkursvæðinu. Ákveðið var að byggja á Goðalandi. Þar með yrði einn skáli sunnan Kro…
Fimmvörðuháls
Leiðin yfir Fimmvörðuháls frá Þórsmörk, Skagfjörðsskála í Langadal, Húsadal og frá skála Útivistar í yfir Fimmvörðuháls til Skóga er 22-24 km. [frá Bá…
Fimmvörðuháls skáli
Útivistarfélagar endurreistu skálann á Fimmvörðuhálsi á árunum 1990-91. Þar var fyrir skáli Fjallamanna, sem var orðinn ónýtur. Fjallamenn voru frumkv…
Skógar
Austustu bæir undir Eyjafjöllum eru Eystri- og Ytri-Skógar. Þar hóf héraðsskóli Rangæinga og Vestur-Skaftfellinga starfsemi 1949. Þar er sundhöll og s…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )