Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Gönguleiðin Fimmvörðuháls

Skógafoss

Gönguleið milli Skóga og Þórsmerkur

Leiðin yfir Fimmvörðuháls frá Þórsmörk, Skagfjörðsskála í Langadal, Húsadal og frá skála Útivistar í yfir Fimmvörðuháls til Skóga er 22-24 km. [frá Básum) Uppi á hálsinum er nýlegur skáli Útivistar og Baldvinsskáli Ferðafélags Íslands aðeins sunnar, þannig að hægt er að skipta göngunni milli tveggja daga, 5 klst. hvorn dag. Leiðin er vel stikuð, en bæði slóð og stikur hverfa í snjó efst. Nauðsynlegt er að vera vel búinn, því allra veðra er von.  Árið 1970 urðu illa búnir göngumenn úti á hálsinum.
Básar-Skagfjörðsskáli 3,3 km.

Gaumlisti Fyrir Göngufólk

Myndasafn

Í grennd

Almenningar Þórsmörk
Almenningar eru uppblásinn og víða örfoka afréttur Vestur-Eyfellinga. Þeir ná frá Þröngá í suðri að  - Emstruá í norðri og Markarfljóti í vestri að M…
Baldvinsskáli Fimmvörðuhálsi
Baldvinsskáli stendur á Fimmvörðuhálsi sem er ein vinsælasta gönguleið landsins. Skálinn á að sinna þörfum þess mikla fjölda fólks sem gengur yfir Fim…
Básar Þórsmörk, Útivist
Eftir stofnun Útivistar var farið að huga að byggingu skála á Þórsmerkursvæðinu. Ákveðið var að byggja á Goðalandi. Þar með yrði einn skáli sunnan Kro…
Fimmvörðuháls
Leiðin yfir Fimmvörðuháls frá Þórsmörk, Skagfjörðsskála í Langadal, Húsadal og frá skála Útivistar í yfir Fimmvörðuháls til Skóga er 22-24 km. [frá Bá…
Fimmvörðuháls skáli. Útivist
Útivistarfélagar endurreistu skálann á Fimmvörðuhálsi á árunum 1990-91. Þar var fyrir skáli Fjallamanna, sem var orðinn ónýtur. Fjallamenn voru frumkv…
Gönguleiðir í Þórsmörk
Valahnúkur (458m) er vestan við mynni Langadals, þar sem Skagfjörðsskáli Ferðafélags Íslands stendur. Gangan upp er létt og útsýnið ofan af honum á gó…
Skógar
Austustu bæir undir Eyjafjöllum eru Eystri- og Ytri-Skógar. Þar hóf héraðsskóli Rangæinga og Vestur-Skaftfellinga starfsemi 1949. Þar er sundhöll og s…
Tjaldstæðið, Skálar Þórsmörk Básar
Ekki er fært venjulegum bílum í Þórsmörk og notast er við fjallabíla og sérbúnar rútur. Sama er, hve farartækið er vel útbúið. Enginn ókunnugur ætti a…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )