Íslenski ferðavefurinn

 • endursetja

Tjaldstæðið, Skálar Þórsmörk Básar

Þórsmörk

Ekki er fært venjulegum bílum í Þórsmörk og notast er við fjallabíla og sérbúnar rútur. Sama er, hve farartækið er vel útbúið. Enginn ókunnugur ætti að fara yfir árnar á leið í Þórsmörk nema með leiðsögn kunnugra og aldrei einir síns liðs

Tjaldsvæðið er allt í kring um skála Útivistar og hægt er að tjalda á flötum ellegar í lautum í skógi vöxnu landslaginu. Ekki glayma skálum Útivistar!!


Þjónusta í boði

 • Eldunaraðstaða
 • Salerni
 • Sturta
 • Gönguleiðir
 • Svefnpokapláss
 • Kalt vatn
 • Hundar leyfðir
 • Bóka Básar Þórsmörk
  1. maí – 15. október
  Svefnpokagisting/Sleepingbag : 7600.00
  Börn/Children 7-15 years : 3600.00 (50.0%

  Camping

  10. júní – 15. september
  Camping per persons : 2000.00
  https://travel.idega.is/window/7d3272b0-67d3-47e3-b3ab-3350c61af832?linkGeneratorProductId=2829
 • Rútuáætlun Þórsmörk

Myndasafn

Í grend

Ferðavísir
Ferðavísirinn nýtist við undirbúning góðrar ferðar. Hann sýnir gistingu, tjaldstæði, skoðunarverða staði, ferðir um hálendið, ferðaáætlanir, veiði, go…
Þórsmörk
Þórsmörk er ein af fegurstu náttúruperlum landsins, umlukin fögrum fjöllum, jöklum og jökulám. Hér með sanni segja að sjón sé sögu ríkari, því til að …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )