Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Dyngjufellsskáli

Dyngjufellsskáli í Dyngjufjalladal við norðurenda dalsins, norðvestan undir Dyngjufjöllum, var byggt  1993. Skálinn er 3,7 km í suðvestan Lokatinds. Hann hýsir 16 manns í kojum og er kyntur með steinolíukabyssu. Vatn fæst oft úr læk í grennd við skálann. Skálinn er öllum opinn en ætlast er til að göngufólk sitji fyrir um gistingu. Gönguleið frá Dreka um Öskju og Jónsskarð að skálanum og þaðan í Suðurárbotna.
GPS hnit: 65°07.480 – 16°55.280.
Heimild: Vefur FFA.

 

Myndasafn

Í grennd

Askja Dyngjufjöll
Dyngjufjöll eru mikið fjallabákn (600 km²) í sunnanverðu Ódáðahrauni. Þetta fjalllendi umlykur 50 km² stóra sigdæld (öskju), sem heitir Askja. Fjöllin…
Gönguleiðir í Kverkfjöllum og Hvannalindum
Í Kverkfjöllum verður göngufólk að vera viðbúið flestum veðurskilyrðum, roki, rigningu, þoku og  og veðrabrigði geta verið snögg. Fara verður að öllu …
Suðurárbotnar
Botni stendur um 650 m suð-suðaustan efstu upptaka Suðurár, byggður 1996. Gistirými fyrir 16 manns í kojum. Kynding með steinolíukabyssu. Vatn má fá ú…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )