Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Suðurárbotnar

botni

Botni stendur um 650 m suð-suðaustan efstu upptaka Suðurár, byggður 1996. Gistirými fyrir 16 manns í kojum. Kynding með steinolíukabyssu. Vatn má fá úr vatnsaugum við tjarnir suðvestan skálans eða úr upptakalindum Suðurár. Skálinn er öllum opinn en ætlast er til að göngufólk sitji fyrir um gistingu. Gönguleið frá Dyngjufelli að skálanum (20-22 km) og þaðan um Suðurárbotna að Svartárkoti (15-16 km).

Myndasafn

Í grennd

Dyngjufellsskáli
Dyngjufellsskáli í Dyngjufjalladal við norðurenda dalsins, norðvestan undir Dyngjufjöllum, var byggt  1993. Skálinn er 3,7 km í suðvestan Lokatinds. H…
Gönguleið Herðurbreiðarlindir Svartárkot
Gönguleið Herðurbreiðarlindir Svartárkot Gönguvegalengdin er u.þ.b. 100 km. Eini alvarlegi farartálminn er vatnsskortur á leiðinni, þannig að  verður…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )