Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Dreki er við Drekagil

Dreki er við Drekagil í Dyngjufjöllum, byggður 1968-69. Frá skálanum má aka til austurs í  og Kverkfjöll eða til suðurs á Gæsavatnaleið. Gistirými fyrir 20 manns. Í skálanum er olíukabyssa. Gæsla yfir ferðamannatímann í samvinnu við Náttúruvernd Ríkisins. Tjaldsvæði hjá skálanum. Gönguleiðir frá Dreka að Dyngjufelli og Bræðrafelli.
GPS hnit: 65°02.520 – 16°35.720

Eftir stofnun þjóðgarðsins Vatnajökuls hinn 7. júní 2008 varð Drekagil í Dyngjufjöllum eitt aðsetra þjóðgarðsvarða.

Myndasafn

Í grennd

Askja Dyngjufjöll
Dyngjufjöll eru mikið fjallabákn (600 km²) í sunnanverðu Ódáðahrauni. Þetta fjalllendi umlykur 50 km² stóra sigdæld (öskju), sem heitir Askja. Fjöllin…
Kverkfjöll
Kverkfjöll er stórt fjalllendi í norðanverðum Vatnajökli. Það blasir við af þjóðveginum í góðu veðri. Þarna eru tvö af hæstu fjöllum (1920m og 1860m) …
Vatnajökulsþjóðgarður
Vatnajökulsþjóðgarður / Skaftafell /Jökulsárgljúfur var stofnaður 7. júní 2008. Hann nær í upphafi yfir 12.000 ferkílómetra svæði (12% landsins) en mu…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )