Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Gönguleiðir Vestfjörðum

Gönguleiðir á Íslandi eru miklu fleiri en getið er um í þessari umfjöllun. Hérna er aðeins getið helztu leiðanna og jafnframt bent á fjölda bóka og bæklinga, sem tíunda fleiri möguleika. Víða er forvitnilegt að staldra við á leiðinni og skoða umhverfið betur. Mörg fjöll og svæði eru áskorun til frekari athugunar. Fjallaskálarnir eru upplagðar miðstöðvar fyrir alla, sem vilja kynnast umhverfinu betur áður en haldið er áfram á endastöð.

HORNSTRANDIR-JÖKULFIRÐIR

AÐALVÍK
BARÐSVÍK
BOLUNGARVÍK
DRANGAJÖKULL
FURUFJÖRÐUR
GRUNNAVÍK
GRÆNAHLÍÐ
HESTEYRI
HLÖÐUVÍK
HORNBJARG
HORNVÍK
HORNSTRANDIR
HRAFNFJÖRÐUR
HÆLAVÍKURBJARG
JÖKULFIRÐIR
KJARANSVÍK
LEIRUFJÖRÐUR
LÓNAFJÖRÐUR
REKAVÍK
FLJÓTAVÍK
REYKJARFJÖRÐUR NYRÐRI
SMIÐJUVÍK
STAÐARBJARG
KIRKJA í Grunnavík
GRUNNAVÍK
STRAUMNES
VEIÐILEYSUFJÖRÐUR
ÞARALÁTURSFJÖRÐUR

SUNNANVERÐIR VESTFIRÐIR

ÁLFTAMÝRI
LOKINHAMRAR
HAUKADALUR
BREIÐAVÍK
HVALLÁTUR
LÁTRABJARG
MJÓLKÁ
SELÁRDALUR SAMÚEL
SJÖUNDÁ
VERDALIR

NORÐANVERÐIR VESTFIRÐIR

BOTN
DRANGAJÖKULL
KALDALÓN
LITLIBÆR SKÖTUFIRÐI 

DALUR Öskubakur – milli Skálavíkur og Keflavíkur
SKÁLAVÍKSkálavík
UNAÐSDALUR

STRANDIR

KAMBUR GÖNGULEIÐ
TRÉKYLLISVÍKR
ÓFEIGSFJÖRÐUR
INGÓLFSFJÖRÐUR

Sannir göngumenn skilja aðeins sporin sín eftir og taka aðeins með sér minningarnar!

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )