Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Bolungarvík Hornströndum

Rekaviður

Viðarreki hefur ætíð verið mikill við landið en þó mismunandi milli ára. Rekaviður finnst víða við Strandir.

Reyðarfjarðarkirkja

Reyðarfjarðarkirkja er í Eskifjarðarprestakalli í Austfjarðaprófastsdæmi. Hún var byggð 1910 og var á 8.   áratugnum. Minnismerki um drukknaða sjómenn stendur

Reyðarfjörður

Reyðarfjörður

Bretar hernámu Reyðarfjörð í síðari heimstyrjöld og höfðu þeir þar fjölmennt setulið

Sandfell Fáskúðsfjörður

Sandfell (743m) er bergeitill (lakkólít) úr ríólíti sunnan Fáskrúðsfjarðar. Sum blágrýtislögin hafa hvelfzt   upp með því en önnur hverfa óbreytt

urridi

Sandvatn

Sandvatn er í Tunguhreppi í N.-Múlasýslu. Það er 2,6 km², grunnt og í 569 m hæð yfir sjó. Sandá rennur 

Sænautavatn

Sænautavatn

Bærinn Sænautasel, sem fór í eyði 1943, er við suðurenda vatnsins

Veiði á Íslandi

Selá

Ein þekktasta laxveiðiá landsins, kemur upp á hálendinu ofan byggða í Vopnafirði og fellur til sjávar í   firðinum. Veitt er

Veiði á Íslandi

Selá Í Álftafirði

Selá Í Álftafirði er sennilege eitthvert bezt varðveitta laxveiðileyndarmál landsins. Hún hefur ekki verið í  skipulagri útleigu, en jarðeigendur lítillega

Seley

Seley er klettaeyja, sem liggur u.þ.b. 4,6 km utan mynnis Reyðarfjarðar. Hún er lág (21m) og þakin     gróðri. Norðan

Selfjot

Selfljót

Selfljót er í Hjaltastaðahreppi með upptök sín á Vestdalsheiði, Helluvatni og fleiri smávötnum á  . Selfljót  er dragá um 40

Seyðisfjarðarkirkja

Seyðisfjarðarkirkja er í Seyðisfjarðar-prestakalli í Múlaprófastsdæmi. Kirkja Seyðisfjarðarsóknar stóð í   á Vestdalseyri eftir að hún var flutt frá Dvergasteini. Hún

Seyðisfjörður

Seyðisfjörður

Seyðisfjörður fékk kaupstaðarréttindi árið 1895. Hann er og var mikill síldarbær en atvinnulífið

Skeggjastaðakirkja

Skeggjastaðakirkja er í Skeggjastaða-prestakalli í Múlaprófastsdæmi. eru bær, kirkjustaður og prestssetur við Bakkafjörð á Langa-nesströnd. Kirkjan, sem nú stendur, er

Skoða Austurland frá Höfn í Hornfirði

Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá Jökulsárlóni að Bakkafirði. Þéttbýlis- og merkisstaða og afþreyingar innan svæðisins er sérstaklega getið neðan við sérkort á Ferðavísinum.

Skriðdalur

Skriðdalur nær frá Völlum á Héraði að Breiðdalsheiði og Öxi í suðri. Þar sem hann er breiðastur, klofnar   hann um

Skriduklaustur

Skriðuklaustur

Þetta fornfræga stórbýli er næsti bær við kirkjustaðinn og prestsetrið Valþjófsstað

Veiði

Skriðuvatn

Skriðuvatn er í Skriðdalshreppi. Það er 1,25 km², dýpst 10 m og er í 155 m hæð yfir sjó. Öxará

Skrúður, Fáskrúðsförður

Skrúður rís bratt úr hafi austan Fáskrúðsfjarðar, sem hét fyrrum Skrúðsfjörður. Tvær grasi vaxnar eyjar,   Andey og Æðarsker, eru nokkru

Sleðbrjótskirkja

Sleðbrjótskirkja er í Eiðaprestakalli í Múlaprófastsdæmi. Sleðbrjótur er fornt höfuðból í Jökulsárhlíð.  var þar á katólskum tímum, en ný steinkirkja

Sómastaðir við Reyðarfjörð

Hlaðið steinhús úr ótilhöggnum steini, reist 1875.  Steinlímið var jökulleir.  Að baki þess og tengdur því  var torfbær.  Önnur dæmi um