Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Bragðavellir

Bragðavellir eru bær í Hamarsfirði. Snemma á 20. öldinni fundust þar tveir rómverskir koparpeningar   270-305 e.Kr. Margar kenningar eru uppi

Veiði á Íslandi

Breiðdalsá

Talsvert vatnsfall sem fellur til sjávar skammt frá Breiðdalsvík. Tínist til úr ýmsum lækjum og vötnum til  fjalla og verður

Sólarfjall við Breiðuvík

Breiðdalseldstöð

Breiðdalseldstöðin er forn megineldstöð í Breiðdal og Berufirði, sem enski jarðfræðingurinn George D.L. Walker hefur rannsakað ítarlega ásamt öðrum slíkum

Breiðuvík skáli FFF

Breiðuvíkurskáli

Breiðuvíkurskáli við Breiðuvík Breiðuvíkurskáli er við samnefnda vík á Austfjörðum. Hann er einungis ætlaður göngufólki. Þar eru 33 svefnpokapláss, timburkamína til

Brimnes

Brimnes er eyðibýli við norðanverðan Seyðisfjörð. Annað tveggja fyrstu íshúsa landsins voru reist þar   1894 í tengslum við útgerð í

bru

Brú á Jökuldal

Brú er efsti bær í Jökuldal og einhver landstærsta jörð landsins, rétt vestan Jökulsár á Brú. Þar var  bænhús til

Brúnavík

Brúnavík er fyrsta víkin sunnan Borgarfjarðar eystri. Hún er nokkuð breið og snýr móti norðaustri. Upp   af henni er allbrattur

Búlandsá

Búlandsá er í Búlandshreppi í Suður-Múlasýslu. Upptök hennar eru í innstu drögum Búlandsdals. Hún rennur eftir endilöngum dalnum, fellur út

Búlandstindur við Djúpavog

Búlandstindur

Búlandstindur er eitthvert formfegursta fjall landsins og kennimerki Djúpavogshrepps á milli Berufjarðar og Hamarsfjarðar á Búlandsnesi. Það er stafli af

Bustarfell

Bustarfell er bær undir samnefndu felli í Hofsárdal í Vopnafirði.

Dalatangaviti

Vitinn var hlaðinn úr grjóti, sem lagt var í sandsteypu, og múrhúðuð að utanverðu. Utanmál eru 4,1 x 4,9 
 metrar, útveggir misþykkir, frá 40 upp í 80 cm.

Djúpavogskirkja

Djúpavogskirkja er í Djúpavogsprestakalli í Austfjarðaprófastsdæmi. Kirkja var flutt frá Hálsi í   Hamarsfiðri til Djúpavogs 1894 og prestur hefur setið

Dvergasteinn

Dvergasteinn er bær við norðanverðan Seyðisfjörð. Þar var áður kirkjustaður og prestssetur. Kirkjan var  að Vestdalseyri fyrir aldamótin 1900 og

Borgarfjörður Eystri

Dyrfjöll

Dyrfjöll eru hæstu fjöll við Borgarfjörð og hæsti tindur þeirra er 1136 m. Fjöllin bera nafn af klettaskarði  er í

Egilsstaðakirkja

Egilsstaðakirkja er í Eiðaprestakalli í Múlaprófastsdæmi. Egilsstaðahreppur varð sérstök kirkjusókn 1960 í Vallanesprestakalli. Kirkjan var vígð 1974. Kirkjan stendur á