Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

urridi

Staðarvatn

Staðarvatn er í Skeggjastaðahreppi í N.-Múlasýslu. Það er 0,24 km², nokkuð djúpt á parti og í 264 m   hæð yfir

Stafafellskirkja

Stafafellskirkja er í Bjarnanesprestakalli í Skaftafellsprófastsdæmi. Stafafell er bær og kirkjustaður í  . Þar var áður prestssetur og höfuðból. Stafafell

Stapavík

Stapavík er lítil vík, skammt frá ósum Selfljóts, utan Unaóss í Hjaltastaðaþinghá. Víkin er umgirt  hamraveggjum og hún tengist verzlunarsögu

Stöðvarfjarðarkirkja

Stöðvarfjarðarkirkja er í Heydalaprestakalli í Austfjarðaprófastsdæmi. Hún var byggð árið  1925. Yfirsmiður var Hóseas Björnsson frá Höskuldsstöðum í Breiðdal. Prestssetur var

Stöðvarfjörður

Stöðvarfjörður

Ljósbjörg Petra María Sveinsdóttir og fjölskylda hennar á Stöðvarfirði safnaði stærsta einkasteinasafni í heimi.

Stokksnes

Stokksnes

Stokksnes skammt frá Höfn í Hornafirði Margir leggja leið sína niður á Stokksnes til að njóta náttúrunnar og skoða seli

Stórurð

Stórurð (Hrafnabjargaurð) er í Urðardal í Hjaltastaðaþinghá. Hún er hluti jarðarinnar Hrafnabjarga.   Hún er meðal stórfenglegustu náttúrufyrirbæra Austurlands. Talið er,

Stuðlagil

Náttúruperlan Stuðlagil Á Jökuldal á Fljótsdalshéraði er að finna náttúruperlu sem lengi var líttþekkt. Hún kom ekki almennilega í ljós

Reyðarfjörður

Svínaskálastekkur

Svínaskálastekkur er eyðibýli í Helgustaðahreppi í Reyðarfirði. Árið 1904 byggði Ásgeir Ásgeirsson frá   Ísafirði þar hvalstöð, sem var við lýði

Djúpivogur

Teigarhorn

Teigarhorn er bær í Búlandshreppi skammt, u.þ.b. 4 km inn af Djúpavogi. Þar er líklega merkasti 
geislasteina (zeolíta, aðallega skolesít) í heiminum. Þessir kristallar eru holufyllingar í gosbergi, s.s. blágrýti.

Teigur í Vopnafirði

Teigur er rétt við þjóðveginn í Hofsárdal, þar sem hann sveigir upp á Fossheiði í átt að hringveginum á  .

Tjaldstæði á Austurlandi

Tjaldsvæði Almennt er bannað að tjalda í þéttbýlum, nema á merktum tjaldsvæðum. Flest eru opin frá maí og fram í

Tjaldstæðið Borgarfjörður Eystri

Náttúrufegurð er viðbrugðið og finna má merktar gönguleiðir um fjörðinn, til nærliggjandi dala og hinna fögru Víknaslóða. Tjaldsvæðið Borgarfirði eystra

Tjaldstæðið Breiðdalsvík

Hér, sem víðast á Austfjörðum, er tignarleg náttúra og margir áhugaverðir staðir til skoðunar. Heydalir eru taldir merkasta býli í

Djupivogur

Tjaldstæðið Djúpivogur

Á Djúpavogi og hefur verið verzlun þar síðan. Örum & Wulff keyptu húseignir danska kaupmannsins J.L. Busch, sem rak verzlun

Tjaldstæðið Egilsstaðir

Egilsstaðir eru samgöngumiðstöð Austurlands og fjöldi ferðamanna vex með ári hverju. Íslenskir ferðalangar sækja og mjög til Fljótsdalshéraðs að sumri

Eskifjordur

Tjaldstæðið Eskifjörður

Sýslumannsembætti hefur verið á Eskifirði samfellt frá árinu 1853. Margir áhugaverðir staðir eru við Reyðarfjörð og má þar nefna Helgustaðanámur,

Fáskrúðsfjörður

Tjaldstæðið Fáskúðsfjörður

Tjaldsvæðið er í friðsælu umhverfi við fallegt lón rétt innan við byggðina. Þjónusta í boði: Leikvöllur Veitingahús Salerni Gönguleiðir Veiðileyfi

Tjaldstæðið Hallormsstaður

Hallormsstaður var prestsetur frá 14. öld til 1880 og sóknarkirkjan með kirkjugarði fast við bæinn var þar til 1895. Tjaldsvæðin

Neskaupsstadur

Tjaldstæðið Neskaupstaður

Nefna má ýmsa áhugaverða staði t.d. fólkvanginn Haga, hinn fyrsta á landinu, sem var friðlýstur, Páskahelli þar í grennd og