Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Djúpivogur

Gautavík

Gautavík er bær við norðanverðan Berufjörð. Hann stendur þar við samnefnda vík, þar sem var lengi  og 

Geirsstaðakirkja

Geirsstaðakirkja er endurgerð torfkirkja, en frumgerðin er talin vera frá þjóðveldisöld (930-1262). Árið 1997 hófst fornleifauppgröftur í landi Geirsstaða í

Borgarfjörður Eystri

Geitavík

Geitavík er við Borgarfjörð eystri. Þar fann Gunnar Þiðrandabani félaga sína, er hann var á flótta undan  og Helga   Droplaugarsonum

Geithellnadalur

Geithellnar eða Geithellar eru fornt höfuðból. Talið er, að þeir fóstbræður Ingólfur Arnarson og  Hróðmarsson hafi haft þar vetursetu í 

Gerpir

Talið er að eitt elsta berg landsins, um 12 milljóna ára gamalt

Glettingsnes

Glettingsnes er láglendur smátangi milli Kjólsvíkur og Hvalvíkur norðan hins snarbratta fjalls Glettings.  var afskekktasti bærinn í Borgarfjarðarhreppi og gönguleiðin

Gljúfravatn

Gljúfravatn er meðal margra góðra silungsvatna í tungunni milli Lagarfljóts og Jökulsár á Brú í  Tunguhreppi í Norður-Múlasýslu. Það er

Goklúbbur Eskifjarðar

Byggðarholtsvöllur, 735 Eskifjörður Sími: 476- 18 holur, par 33. Eskifjörður, sem kvíslast norðnorðvestur úr Reyðarfirði, varð löggiltur verzlunarstaður árið 1786

Golfklúbbur Seyðisfjarðar

Hagavöllur, Sími: Seyðisfjörður fékk kaupstaðarréttindi árið 1895. Hann er og var mikill síldarbær en atvinnulífið nú tengist mest útgerð og

Golfklúbbur Djúpavogs

765 Djúpivogur Sími: 478- 9 holur, par 35 Golfklúbbur Djúpavogs var stofnaður haustið 1991. Þá hófst hönnun golfvallar að Hamri

Golfklúbbur Fáskrúðsfjarðar

Golfvöllurinn Nesi, 750 Fáskrúðsfjörður Sími: 475- 9 holur, par Við botn Fáskrúðsfjarðar er kauptúnið Búðir. Þar er kaupfélag, sem rekur

Ekkjufellsvöllur

Golfklúbbur Fljótdalshéraðs

Golfklúbbur Fljótdalshéraðs Ekkjufellsvöllur Á Fljótsdalshéraði er einn 9 holu golfvöllur rekinn af golfklúbbi Fljótsdalshéraðs. Golfvöllurinn heitir Ekkjufellsvöllur. Hann er par

Golfklúbbur Norðfjarðar

Grænanesbakkar, 740 Neskaupstaður Sími: 477- 9 holur, par 35. Golfklúbbur Norðfjarðar var stofnaður 8.maí 1965. Varanlegt vallarstæði er á Grænanesbökkum.

Gönguleiðir á Íslandi

Gönguleiðir NorðurlandiGönguleiðir á Íslandi eru miklu fleiri en getið er um í þessari umfjöllun. Hérna er aðeins getið helztu leiðanna

Gufufoss

Gufufoss

Gufufoss í Fjarðará Gufufoss er meðalstór foss innarlega í Seyðisfirði. Fossinn er mjög fallegur um 12 metra hár og fellur

lundi

Hafnarhólmur

Í Hafnarhólma, sem stendur við bátahöfnina á Borgarfirði eystri, er afar gott fuglaskoðunarsvæði en hvergi á Íslandi er jafn auðvelt að komast í návígi við lunda.

Hafnarkirkja

Orgelið var smíðað hjá P. Bruhn og søn í Danmörku árið 1996.