Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Golfklúbbur Fáskrúðsfjarðar

Golfvöllurinn Nesi,
750 Fáskrúðsfjörður
Sími: 475-
9 holur, par

Við botn Fáskrúðsfjarðar er kauptúnið Búðir. Þar er kaupfélag, sem rekur verzlun, fiskvinnslu og útgerð. Búðir voru helsta bækistöð franskrar skútuútgerðar á Austfjörðum og átti franska ríkið hlut að því að héraðslæknir sat á Búðum. Hafnarnes er yzt í Fáskrúðsfirði. Þar standa leifarnar af franska spítalanum, sem var reistur að Búðum og stóð þar til ársins 1930.

Myndasafn

Í grennd

Fáskrúðsfjörður
Við botn Fáskrúðsfjarðar er kauptúnið Búðir. Þar er kaupfélag, sem rekur verzlun, fiskvinnslu og útgerð. Búðir voru helsta bækistöð franskrar skútuútg…
Golf
Golfklúbbar og golfvellir Uppruni golfíþróttarinnar er að mestu hulinn móðu tímans. Rómverjar léku einhvern svipaðan le…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )