Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Golfklúbbur Hornafjarðar

780 Höfn
Sími: 478-
9 holur, par 32.

Höfn er eini bærinn á landinu, sem er í skipgengum árósi. Þar byggist lífið á fiski, verzlun og ferðaþjónustu. Hornafjarðarbær er á nesi milli Hornafjarðar og Skarðsfjarðar ásamt nágrannabyggðalögum eftir sameiningu þriggja sveitafélaga. Bærinn hlaut kaupstaðaréttindi árið 1988 en byggð hófst um einni öld áður, þegar Otto Tuliníus flutti verzlun sína frá Papósi til Hornafjarðar.

Myndasafn

Í grennd

Golf
Golfklúbbar og golfvellir Uppruni golfíþróttarinnar er að mestu hulinn móðu tímans. Rómverjar léku einhvern svipaðan le…
Höfn í Hornafirði
Höfn er eini bærinn á landinu, sem er í skipgengdum árósi. Þar byggist lífið á fiski, verzlun og ferðaþjónustu. Hornafjarðarbær er á nesi milli Horna…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )