Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Hofsjökull

Hofsjökull á Austurlandi

Hofsjökull (1069m) austan Vatnajökuls, milli Víðidlas í Lóni og Hofsdals í Álftafirði, er meðal minni   jökla landsins, aðeins u.þ.b. 13

Hofskirkja

Hofskirkja er í Djúpavogsprestakalli í Austfjarðaprófastsdæmi. Katólskar kirkjur að Hofi voru helgaðar guðsmóður. Prestssetrið var flutt til Djúpavogs 1905 og

Hofskirkja Vopnafirði

Hofskirkja er í Hofsprestakalli í Múlaprófastsdæmi. Hof er bær, kirkjustaður og prestssetur í Hofsárdal í  Vopnafirði. Þar var allraheilagrakirkja í

Hofteigskirkja

Hofteigskirkja er í Varþjófsstaðaprestakalli í Múlaprófastsdæmi. Hofteigur er bær, kirkjustaður og  að lögum til 1957 á neðanverðum Jökuldal. Séra Þorvarður

Hólmatindur

Hólmatindur (985m) er milli  og Reyðarfjarðar. Hann er eitthvert tignarlegasta fjallið við þessa firði.  Hólmaháls teygir sig niður á Hólmanes,

Hornafjarðarfljót

Hornafjarðarfljót er stutt og vatnsmikið og fær mestan hluta vatnsins frá Suðurfljóti, sem kemur úr  Viðborðsdal og undan Svínafellsjökli, og

hrafnkeldalur

Hrafnkelsdalur

Hrafnkelsdalur er 18 km langur, þar til hann skiptist í tvo dali, Glúmstaðadal og Þuríðarstaðadal, og  liggur suður úr Jökuldal

Hrollaugsstaðir

Hrollaugsstaðir voru helmingaeign kirknanna að Valþjófsstað og Hallormsstað og síðast Vallaneskirkju en hún komst í einkaeign 1967. Björn Ólafsson (1770-1866),

Húsavík Loðmundarfjörður

Húsavík er lítil vík norðan Loðmundarfjarðar með Kolbeinsnes að norðan og Hafnarnes að sunnan. Í  miðri víkinni er Húsavíkurkambur, sem

Húsey

Húsey er yzti bærinn í Hróarstungu á samnefndu eylendi skammt frá mótum Jökulsár á Dal og   Lagarfljóts. Húseyjan er u.þ.b.

Húsvíkurkirkja Víknaslóðir

Katólsku kirkjurnar í Húsavík voru helgaðar Maríu guðsmóður og kirkjan, sem stendur þar nú, var byggð   1937-1939. Þetta er lítið

Höfn

Hvalnes

Hvalnes í Lóni er austasti bær í Austur-Skaftafellssýslu og stendur undir Eystrahorni

Fuglar á Íslandi

Hvammgerðisvötn

Þetta eru þrjú vötn í Vopnafjarðarhreppi í N-Múlasýslu. Þau eru svo lík um flest, að það er hægt að lýsa 

Hvítasunnukirkja Vopnafirði

Um 1950 var upphaf hvítasunnustarfs á Vopnafirði. Þar hafði þá nokkur sumur komið hópur trúaðra, fólk frá Hvítasunnuhreyfingunni. Þetta fólk

Hvítserkur Borgarfirði eystri

Eitthvert sérkennilegasta og fegursta fjall landsins. Hvítserkur er úr ljósu bergi, ingnimbrít (flikrubergi)  en dökkir berggangar skerast þvers og kruss

Sænautasel

Illdeilur og morð á Austurlandi

Smáorrustur, illdeilur, morð og aftökur á miðöldum á Austurlandi. Aðalból Gröf Hvalnes Illdeilur og morð á Austurlandi Njarðvík Parthús Unaós

Innra-Hvanngil

Fallegt gil sunnan við þjóðveginn, innarlega í Njarðvík. Ef gengið er skammt upp með ánni, inn í gilið má sjá

Jóhannes Sveinsson Kjarval

Minnisvarði Jóhannes Sveinsson Kjarval Listmálarinn Jóhannes Sveinsson Kjarval ólst upp í Geitavík í Borgarfirði eystri frá fjögurra ára aldri. Hér

Jökuldalsheiði

Þar bjó fólk, sem vildi vera sjálfbjarga en hafði ekki efni á að stofna til búskapar annars staðar

Jökuldalur

Jökuldalur

Nokkrar brýr hafa verið yfir þetta skaðræðisfljót allt frá söguöld og víða kláfar