Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hvítserkur Borgarfirði eystri

Eitthvert sérkennilegasta og fegursta fjall landsins. Hvítserkur er úr ljósu bergi, ingnimbrít (flikrubergi)  en dökkir berggangar skerast þvers og kruss í gegnum fjallið. Fjallið er þó ekkert sérstakt að sjá frá Borgarfirði eystri og menn verða því að leggja á sig ferðalag yfir Húsavíkurheiði til að sjá þessar sérstæðu myndanir. Því ferðalagi sér enginn eftir, sem það leggur á sig. Fara má á öllum 4×4 bílum en hluti leiðarinnar er á grófum vegi svo ástæða er til varkárni eins og alltaf þegar farið er á ókunnum slóðum.

 

Myndasafn

Í grennd

Borgarfjörður eystra
Borgarfjörður eystra er nyrstur fjarða, sem ganga inn í Austfjarðahálendið. Borgarfjörður liggur á mótum blágrýtissvæðis og líparítsvæðis og má þar fi…
Sögustaðir Austurlandi
Ýmsir staðir tengdir sögu landsins Aðalból Álfaborg Álfatrú Álftafjörður Ás í Fellum Ás í Fellum Áskirkja …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )