Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hofskirkja

Hofskirkja er í Djúpavogsprestakalli í Austfjarðaprófastsdæmi. Katólskar kirkjur að Hofi voru helgaðar guðsmóður. Prestssetrið var flutt til Djúpavogs 1905 og núverandi kirkja var byggð 1896 úr járnklæddu timbri. Hún var endurbyggð 1969. Gréta og Jón Björnsson máluðu hana og skreyttu 1955. Altaristaflan er frá 1864. Hún sýnir krossfestingu Krists. Númerataflan er frá 1808 og skírnarsáinn gerði Ríkharður Jónsson (frá Djúpavogi) árið 1969.

Myndasafn

Í grennd

Djúpivogur
Djúpivogur er kauptún við Berufjörð. Árið 1589 fengu Hamborgarkaupmenn leyfi til verzlunar á Djúpavogi og hefur verið verzlun þar síðan. Örum & Wu…
Kirkjur á Austurlandi
Listi yfir flestar kirkjur landshlutans Ás í Fellum Áskirkja Bakkagerðiskirkja Bænhúsið á Núpsstað Berufjarðarkirkja …
Kirkjur á hringveginum
Kirkjur á Hringveginum á 6 Dögum Fyrstu árin eftir að hringvegurinn var opnaður (1974) kepptist fólk um að setja hraðamet eða aka aftur á bak allan h…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )