Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Breiðdalsvík

Breiðdalsvík

Breiðdalsvík varð fyrir skotárás þýzkrar flugvélar í september 1942.

Djúpivogur

Djúpivogur

Langabúð hefur verið gerð upp og hýsir nú safn Ríkharðs Jónssonar myndhöggvara og Eysteins Jónssonar alþingismanns.

Stöðvarfjörður

Stöðvarfjörður

Ljósbjörg Petra María Sveinsdóttir og fjölskylda hennar á Stöðvarfirði safnaði stærsta einkasteinasafni í heimi.

Fáskrúðsfjörður

Fáskrúðsfjörður

Þar standa leifar franska spítalans, sem var reistur að Búðum og stóð þar til ársins 1930.

Reyðarfjörður

Reyðarfjörður

Bretar hernámu Reyðarfjörð í síðari heimstyrjöld og höfðu þeir þar fjölmennt setulið

Eskifjörður

Eskifjörður

Eskifjörður varð löggiltur verzlunarstaður árið 1786 og hefur verið það samfleytt frá 1798, þegar danska fyrirtækið Örum & Wulff hófu

Neskaupstaður

Neskaupsstaður

Neskaupsstaður við norðanverðan Norðfjörð varð löggiltur verzlunarstaður árið 1895 og upp úr því jókst byggð þar. Fram á miðja þessa

Seyðisfjörður

Seyðisfjörður

Seyðisfjörður fékk kaupstaðarréttindi árið 1895. Hann er og var mikill síldarbær en atvinnulífið nú tengist mest útgerð og fiskvinnslu. SR

Vopnafjörður

Vopnafjörður

Sögusvið margra skáldsagna Gunnars Gunnarssonar er á heiðunum inn af firðinum

Hallormsstaður

Stærsti skógur Íslands Hallormsstaðaskógur er stærsti skógur Íslands, 27 km frá Egilsstöðum, austan Lagarfljóts og 5 km frá Jökulsár í

Bakkafjörður

Bakkafjörður

Afi á Knerri, aðalpersónan í Fjallkirkjunni eftir Gunnar Gunnarsson

Kárahnjúkar

Kárahnjúkar

Kárahnjúkar eru móbergsfjöll austan Jökulsár á Dal á móti Hafrahvamma-gljúfrum og
Glámshvömmum.

Hoffell

Hoffell er stórbýli í Nesjum. Landnáma segir, að Auðun hinn rauði hafi keypt þar land af Hrollaugi og m.a. reist

Hoffellsdalur

Hoffellsdalur er austastur dala Nesja. Þar er bærinn Hoffell við rætur Hoffellsfjalla, þar sem er mikið úrval náttúrusteina. Alls konar

Hornafjarðarfljót

Hornafjarðarfljót er stutt og vatnsmikið og fær mestan hluta vatnsins frá Suðurfljóti, sem kemur úr  Viðborðsdal og undan Svínafellsjökli, og

Höfn

Hvalnes

Hvalnes í Lóni er austasti bær í Austur-Skaftafellssýslu og stendur undir Eystrahorni

Lambatungnajökull-Skyndidalur

Lambatungnajökull

Lambatungnajökull skríður austur úr Vatnajökli niður í Skyndidal í Lóni. Þórður Þorkelsson Vídalín   (1661-1742) skrifaði ritgerð um rannsóknir sínar á

Papós

Fyrsti verzlunarstaður Austur-Skaftafellssýslu var á Papósi við Papafjörð. Þar var verzlað á árunum 1861-  97 þangað til verzlun hófst á