Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Eiðakirkja

Eiðakirkja er í Eiðaprestakalli í Múlaprófastsdæmi. Katólskar bændakirkjur á staðnum voru helgaðar guðsmóður. Árið 1856 voru Eiða- og Hjaltastaðasóknir sameinaðar

Eiðar

Fyrrum voru Eiðar stórbýli og þar var búnaðarskóli og alþýðuskóli og áður en yfir lauk var þar hluti Menntaskólans á

Eiðavatn

Eiðavatn er í Eiðaþinghá. Það er 1,7 km² og í 32 m hæð yfir sjó. Eiðalækur rennur í það og

Eigilsstaðaflugvöllur

Óreglulegt flug var stundað til Eigilsstaða fram á sjötta áragtuginn og lent á túnum á Egilsstaðnanesi eða á Lagarfljóti. Árið 1951 hófust framkvæmdir við gerð malarbrautar á Egilsstaðanesin.

Eiríksstaðakirkja

Kirkjan er í innanverðum Jökuldal í Múlaprófastsdæmi. Hún var flutt frá Brú árið 1913 og er elzta  kirkja Austurlands. Jóhann

Eskifjörður

Eskifjörður

Eskifjörður varð löggiltur verzlunarstaður árið 1786 og hefur verið það samfleytt frá 1798, þegar danska fyrirtækið Örum & Wulff hófu

Eyvindará

Eyvindará er í Egilsstaðahreppi, Suður-Múlasýslu. Talin bæði lindá og dragá. Upptökin eru í  Eyvindaárdölum (Slenjudal, Tungudal og Svínadal). Áin fellur

Borgarfjörður Eystri

Fagrihóll

Fagrihóll er sérkennilegt náttúrufyrirbrigði á Austfjörðum. Hann er við akveginn til Breiðuvíkur á móts   við Svartfell. Frost hefur í gegnum

Fannardalur

Fannardalur er eyðibýli inni af botni Norðfjarðar. Þar var lengi geymdur ævagamall trékross (til 1895),     sem var álitinn helgur.

Fáskrúðsfjörður

Fáskrúðsfjörður

Þar standa leifar franska spítalans, sem var reistur að Búðum og stóð þar til ársins 1930.

Fjarðará – Norðfjarðará

Fjarðará er í Norðfjarðarhreppi, Suður-Múlasýslu. Upptök hennar eru á Hraundal og Fannardal og   í hana renna margir lækir á leiðinni

Fjarðarselsvirkjun

Thorvald Krabbe landsverkfræðingur athugaði árið 1906 á hvern hátt unnt væri að virkja Fjarðará og fá   raflýsingu fyrir Seyðisfjörð. Umræður

Fljótdalsstöð

Fljótsdalsstöð

Fljótsdalsstöð Það liðu fjögur ár frá því framkvæmdir hófust árið 2003 og þar til aflstöðin var komin í fullan rekstur

Fögruhlíðarós

Fögruhlíðará og Fögruhlíðarós er austast í Jökulsárhlíð og tilheyrir Ketilstöðum. Þarna er fagurt   umhverfi og vegaslóði liggur að ánni frá

Fossá

Fossá og Fossárdalur Fossá á upptök sín í Líkárvatni og heitir í fyrstu Líká. Menn, sem voru eitt sinn við

fossarvotn

Fossárvötn

Fssárvötn eru í Fljótsdalshreppi í N-Múlasýslu. Þau eru 0,62 km² og í 592 m hæð yfir sjó. Fossá     úr

Fossvellir

Við Fossvelli hefur verið brú yfir Jökulsá á Dal frá fornu fari og öldum saman var hún hin     

Fýll

Fuglar Austurland

Fuglalíf á norðan- og austanverðri Melrakkasléttu er fjölbreytt, m.a. vegna hinna mörgu vatna og lóna. Á  Langanesi er mikið um

Galtastaðir

Á Galtastöðum fram er lítill torfbær frá 19. öld af svokallaðri Galtastaðagerð, sem hvorki telst til né norðlenskrar gerðar torfbæja,