Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Fuglar Austurland

Fuglalíf á norðan- og austanverðri Melrakkasléttu er fjölbreytt, m.a. vegna hinna mörgu vatna og lóna. Á   Langanesi er mikið um bjargfugl. Niðri á Héraðssöndum, við ósa Jökulsár á Dal og Lagarfljóts er lítið skúmavarp og mikið um kjóa. Upp með Lagarfljóti verpur grágæs og í Hallormsstaðarskógi eru sömu tegundir og í öðrum skóglendum landsins. Bæði í Skrúð og Papey er gífurlegur fjöldi sjófugla. Nokkuð er um súlu í Skrúð. Við Hamars- og Álftafjörð og Lón eru kjörsvæði vaðfugla.

Myndasafn

Í grend

Gönguleiðir á Hálendinu
HELSTU GÖNGULEIÐIR Á HÁLENDINU Hellismannaleið Landmannal.-Rjúpnav Landmannalaugar Þórsmörk Fimmvörðuháls Þórsmörk Hóla ...
Fuglar Íslands
Ísland státar ekki af fjölskrúðugri varpfuglafánu. Hér hafa sézt u.þ.b. 330 tegundir fugla, u.þ.b. 85 þeirra eru varpfuglar eða hafa reynt ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )