Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Fossárvötn

fossarvotn

Fssárvötn eru í Fljótsdalshreppi í N-Múlasýslu. Þau eru 0,62 km² og í 592 m hæð yfir sjó. Fossá     úr þeim til Jökulsár, sem síðar verður Lagarfljót. Þriggja km ganga er til vatnanna og allmikið á fótinn. Góð bleikja er í þeim, 1-2 pund. Netaveiði hefur verið stunduð með góðum árangri.

Vegalengdin frá Reykjavík er um 759 km (42 km styttri um Hvalfjarðargöng) og 54 km frá Egilsstöðum.

 

Myndasafn

Í grennd

Lagarfljót og Lagarfljótsvirkjun
Lagarfljót er u.þ.b. 140 km langt frá efstu upptökum í Norðurdal, en þar heitir áin Jökulsá í Fljótsdal. Það er annað mesta vatnsfall Austurlands á ef…
Veiði Austurland
Stangveiði á Austurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Austurlandi …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )