Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Bakkavatn

Bakkavatn er í Skeggjastaðahreppi í N-Múlasýslu. Það er 0,33 km², grunnt og í 241 m hæð yfir sjó.   Lækur rennur úr því norður til Hölknár.

Þjóðvegurinn (85) liggur skammt vestan vatnsins. Stór og góð bleikja er í vatninu. Stangafjöldi er ótakmarkaður. Netaveiði er fremur lítið stunduð í vatninu.

Vegalengdin frá Reykjavík er 656 km um Hvalfjarðargöng) og 30 km frá Vopnafirði.

 

Myndasafn

Í grend

Veiði Austurland
Stangveiði á Austurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Austurlandi …
Vopnafjörður
Vopnafjörður er kauptún á austanverðum Kobeinstanga í innanverðum Vopnafirði, sem kauptúnið dregur nafn sitt af. Þar hefur verið verzlunarstaður frá f…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )