Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Arnarvatn- Grafarvatn

arnarvatn

Arnarvatn er í Eiðahreppi. Það er 0,14 km² og í 36 m hæð yfir sjó. Grafarvatn er í sama hreppi, 0,42 km²,  í 32 m hæð yfir sjó. Flest er líkt með þessum vötnum.

Þau tengjast með lækjarsitru og ekki er akfært til veiðistaða. Frá bænum Gröf er 3-400 m gangur að Grafarvatni. Talsvert er af vænum fiski í vötnunum, bæði bleikja og urriði, 3-4 punda fiskar. Silungurinn í vötnunum er talinn mjög góður.

Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 715 km og 17 km frá Egilsstöðum.

 

Lomur lakefishing

Myndasafn

Í grennd

Egilsstaðir og Fellabær
Egilsstaðir og Fellabær eru á Fljótsdalshéraði, en þar er eitthvert veðursælasta svæði landsins, minnir helzt á meginlandsloftslag. Egilsstaðahrepp…
Veiði Austurland
Stangveiði á Austurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Austurlandi …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )