Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hofskirkja Vopnafirði

Hofskirkja er í Hofsprestakalli í Múlaprófastsdæmi. Hof er bær, kirkjustaður og prestssetur í Hofsárdal í  Vopnafirði. Þar var allraheilagrakirkja í katólskum sið. Útkirkja er á Vopnafirði frá 1905. Fyrrum var útkirkja á Refstað en hún var lögð af 1812. Kirkjan, sem nú stendur að Hofi, var byggð 1901 úr járnvörðu timbri. Yfirsmiður var Brynjúlfur Brynjólfsson.

Myndasafn

Í grennd

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )