Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Golfklúbbur Seyðisfjarðar

Hagavöllur,
Sími:

Seyðisfjörður fékk kaupstaðarréttindi árið 1895. Hann er og var mikill síldarbær en atvinnulífið nú tengist mest útgerð og fiskvinnslu. SR mjöl rekur eina stærstu fiskimjölverksmiðju landsins á staðnum. Margir Norðmenn fluttu til Seyðisfjarðar á síðari hluta 19. aldar og eru þar mörg falleg timburhús, sem byggð voru um aldamótin 1900. Húsin, sem eru af norsk/svissneskri ætt, eru hvað bezt varðveitta svipmót aldamótanna í kaupstað hérlendis og laða til sín fjölda ferðamanna ár hvert.

Myndasafn

Í grennd

Golf
Golfklúbbar og golfvellir Uppruni golfíþróttarinnar er að mestu hulinn móðu tímans. Rómverjar léku einhvern svipaðan le…
Seyðisfjörður
Seyðisfjörður gengur suður úr Djúpinu milli Hestfjarðar og Álftafjarðar. Hlíðar í Seyðisfirði eru brattar  gróðurlitlar. Nokkuð gróðurlendi er innst …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )