Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hafnarkirkja

Hafnarkirkja er í Bjarnanesprestakalli í Skaftafellsprófastsdæmi. Hún var byggð á árunum 1962-1966 og  28. júlí 1966.

Ragnar Emils var arkitekt hennar og byggingameistari Guðmundur Jónsson. Hún er steinsteypt og kirkjuskipið tekur 200 manns í sæti. Safnaðarheimilið er við hliðina á kirkjunni. Jóhann Björnsson skar út skírnarsáinn og yfir altari er ljóskross. María Katzgrau gerði steindu gluggana á suður- og vesturhliðum kirkjunnar. Orgelið var smíðað hjá P. Bruhn og søn í Danmörku árið 1996.

Myndasafn

Í grennd

Höfn í Hornafirði
Höfn er eini bærinn á landinu, sem er í skipgengdum árósi. Þar byggist lífið á fiski, verzlun og ferðaþjónustu. Hornafjarðarbær er á nesi milli Horna…
Kirkjur á hringveginum
Kirkjur á Hringveginum á 6 Dögum Fyrstu árin eftir að hringvegurinn var opnaður (1974) kepptist fólk um að setja hraðamet eða aka aftur á bak allan h…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )