Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Golfklúbbur Norðfjarðar

Grænanesbakkar,
740 Neskaupstaður
Sími: 477-
9 holur, par 35.

Golfklúbbur Norðfjarðar var stofnaður 8.maí 1965. Varanlegt vallarstæði er á Grænanesbökkum.

Stórir áfangar voru kláraðir á árinu 1999, þegar tvær nýjar brautir voru teknar í notkun ásamt nýjum og glæsilegum golfskála. (heimild: vefur GKN).

Myndasafn

Í grennd

Golf
Golfklúbbar og golfvellir Uppruni golfíþróttarinnar er að mestu hulinn móðu tímans. Rómverjar léku einhvern svipaðan le…
Neskaupsstaður
Neskaupsstaður við norðanverðan Norðfjörð varð löggiltur verzlunarstaður árið 1895 og upp úr því jókst byggð þar. Fram á miðja þessa öld voru samgöngu…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )