Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Golfklúbbur Norðfjarðar

Grænanesbakkar,
740 Neskaupstaður
Sími: 477-
9 holur, par 35.

Golfklúbbur Norðfjarðar var stofnaður 8.maí 1965. Varanlegt vallarstæði er á Grænanesbökkum.

Stórir áfangar voru kláraðir á árinu 1999, þegar tvær nýjar brautir voru teknar í notkun ásamt nýjum og glæsilegum golfskála. (heimild: vefur GKN).

Myndasafn

Í grend

Neskaupsstaður
Neskaupsstaður við norðanverðan Norðfjörð varð löggiltur verzlunarstaður árið 1895 og upp úr því jókst byggð þar. Fram á miðja þessa öld voru samgöngu…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )