Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Geitavík

Geitavík er við Borgarfjörð eystri.

Þar fann Gunnar Þiðrandabani félaga sína, er hann var á flótta undan  og Helga Droplaugarsonum og þótti þeir hafa lítinn hug á liðsinni.

Jóhannes Sveinsson Kjarval (1885-1973) ólst þar upp. Hann fæddist að Efri-Ey í Meðallandi. Hann sótti mikið efni í verk sín til æskuslóðanna og engum dylst, að altaristaflan í Bakkagerðiskirkju er frá þessum slóðum.

Myndasafn

Í grend

Gönguleiðir á Hálendinu
HELSTU GÖNGULEIÐIR Á HÁLENDINU Hellismannaleið Landmannal.-Rjúpnav Landmannalaugar Þórsmörk Fimmvörðuháls Þórsmörk Hóla ...
Sögustaðir Austurlandi
Ýmsir staðir tengdir sögu landsins Aðalból ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )