Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Glettingsnes

Glettingsnes er láglendur smátangi milli Kjólsvíkur og Hvalvíkur norðan hins snarbratta fjalls Glettings.  var afskekktasti bærinn í Borgarfjarðarhreppi og gönguleiðin þangað varasöm á veturna.

Á fyrri hluta 20. aldar var komið fyrir vaði til stuðnings í brekkunni niður á nesið og enn þá sjást merki um hann.

Útræði var mikið frá nesinu fyrrum, því skammt er þaðan til gjöfulla fiskimiða. Norðan til á nesinu er nokkuð góð lending, þótt brimasamt sé. Vitinn á nesinu var byggður 1931. Steinhúsið ofarlega á nesinu var byggt 1933 fyrir vitavörð. Það hefur staðið mannlaust síðan 1952.

Myndasafn

Í grennd

Borgarfjörður eystra
Borgarfjörður eystra er nyrstur fjarða, sem ganga inn í Austfjarðahálendið. Borgarfjörður liggur á mótum blágrýtissvæðis og líparítsvæðis og má þar fi…
Dalatangaviti
Vitinn var hlaðinn úr grjóti, sem lagt var í sandsteypu, og múrhúðuð að utanverðu. Utanmál eru 4,1 x 4,9   metrar, útveggir misþykkir, frá 40 upp í 80…
Sögustaðir Austurlandi
Ýmsir staðir tengdir sögu landsins Aðalból Álfaborg Álfatrú Álftafjörður Ás í Fellum Ás í Fellum Áskirkja …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )