Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Neskaupstaður

Neskaupsstadur

Nefna má ýmsa áhugaverða staði t.d. fólkvanginn Haga, hinn fyrsta á landinu, sem var friðlýstur, Páskahelli þar í grennd og fjölmargar skemmtilegar gönguleiðir. Austasti tangi landsins, fjallið Gerpir, er í grenndinni og talið er að elzta berg landsins finnist í þar. Góð gisti- og veitingaaðstaða er á Neskaupsstað.

Nýtt tjaldsvæðið er við snjóflóðavarnargarðana ofan við bæinn í Drangagili.

Þjónusta í boði:
Leikvöllur
Sturta
Gönguleiðir
Salerni
Golfvöllur
Rafmagn

Myndasafn

Í grennd

Neskaupsstaður
Neskaupsstaður við norðanverðan Norðfjörð varð löggiltur verzlunarstaður árið 1895 og upp úr því jókst byggð þar. Fram á miðja þessa öld voru samgöngu…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )