Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Reyðarfjörður

Reyðarfjörður

Norðmenn höfuðstöðvar sínar fyrir síldarútveg 1883-1890. Þá var fjörðurinn fullur af síld og verzlun á Hrúteyri. Hafnarskilyrðin ollu því, að Bretar hernámu Reyðarfjörð í síðari heimstyrjöld og höfðu þeir þar fjölmennt setulið og finnast stríðsminjar víða.

Tjaldsvæðið á fallegum stað við Andapollinn, lítilli tjörn á vinstri hönd við innkeyrsluna í bæinn.
Þjónusta í boði:
Leikvöllur
Sturta
Rafmagn
Þvottavél
Gönguleiðir

Myndasafn

Í grennd

Reyðarfjörður
Búðareyri er kauptún innst við norðanverðan Reyðarfjörð og nefnist nú einfaldlega Reyðarfjörður. Frá náttúrunnar hendi eru mjög góð hafnarskilyrði við…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )