Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Eskifjörður

Eskifjordur

Sýslumannsembætti hefur verið á Eskifirði samfellt frá árinu 1853. Margir áhugaverðir staðir eru við Reyðarfjörð og má þar nefna Helgustaðanámur, beztu silfurbergsnáma landsins í nær fjórar aldir. Silfurberg var sótt í námurnar allt fram á fyrri hluta 20. aldar. Einn veggja frystihússins á Eskifirði er skreyttur málverki eftir katalónsk-íslenzka listamanninn Baltasar.

Tjaldsvæðið við Bleiksána, við innkeyrsluna í bæinn, og er umvafið fallegri skógrækt

Þjónusta í boði:
Leikvöllur
Sturta
Rafmagn
Sundlaug
Gönguleiðir

Myndasafn

Í grennd

Eskifjörður
Eskifjörður varð löggiltur verzlunarstaður árið 1786 og hefur verið það samfleytt frá 1798, þegar danska fyrirtækið Örum & Wulff hófu verzlun hérl…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )