Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Fáskúðsfjörður

Fáskrúðsfjörður

Tjaldsvæðið er í friðsælu umhverfi við fallegt lón rétt innan við byggðina.

Þjónusta í boði:
Leikvöllur
Veitingahús
Salerni
Gönguleiðir
Veiðileyfi
Sundlaug
Sturta
Rafmagn

Myndasafn

Í grennd

Fáskrúðsfjörður
Við botn Fáskrúðsfjarðar er kauptúnið Búðir. Þar er kaupfélag, sem rekur verzlun, fiskvinnslu og útgerð. Búðir voru helsta bækistöð franskrar skútuútg…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )