Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Bragðavellir

Bragðavellir eru bær í Hamarsfirði. Snemma á 20. öldinni fundust þar tveir rómverskir koparpeningar   270-305 e.Kr. Margar kenningar eru uppi um þessa peninga og aðra, sem fundust síðar á Suðurlandi.

Hrakti skip Rómverja til Íslands í vondu veðri frá Englandi eða bárust þeir hingað með víkingagóssi mun síðar? Þarna hafa fundizt fleiri fornminjar en þær skýra ekki tilvist peninganna. Magnús Jónsson ríki, sem er víða getið í þjóðsögum, bjó á Bragðavöllum 1831-1869.

 

Myndasafn

Í grennd

Hamarsdalur
Hamarsdalur og Hamarsá Hamarsdalur er þröngur og langur dalur, sem gengur upp úr Hamarsfirði og er oft nefndur   Bragðavalladalur að sunnanverðu, sun…
Sögustaðir á Austurlandi
Ýmsir staðir tengdir sögu landsins Aðalból Álfaborg Álfatrú Álftafjörður Ás í Fellum Ás í Fellum Áskirkja …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )