Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Selfljót

Selfjot

Selfljót er í Hjaltastaðahreppi með upptök sín á Vestdalsheiði, Helluvatni og fleiri smávötnum á  . Selfljót  er dragá um 40 km löng og lengst af rennur það lyngt á sandbotni. Grösugt er með ánni og aðgengi hið bezta.

Sjógengin og allvænn silungur er í fljótinu, bæði bleikja og urriði og einstaka lax hefur látið glepjast af beitu veiðimanna.

Myndasafn

Í grennd

Veiði Austurland
Stangveiði á Austurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Austurlandi …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )