Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Sandfell Fáskúðsfjörður

Sandfell (743m) er bergeitill (lakkólít) úr ríólíti sunnan Fáskrúðsfjarðar. Sum blágrýtislögin hafa hvelfzt upp með því en önnur hverfa óbreytt inn undir það, eins og sést skýrast í suðurhlíðunum. Þessi eitill er álitinn 600 m þykkur og hafa troðizt í gegnum 500 m þykkan blágrýtisstafla fyrir 14-16 milljónum ára. Þá var Reyðarfjarðareldstöðin upp á sitt bezta.

Þessi jarðmyndun er skyld Sykurhleifnum í Ríó de Janeiro í Brasilíu. Vinsæl gönguleið upp fjallið er að suðaustanverðu.

Myndasafn

Í grend

Gönguleiðir á Hálendinu
HELSTU GÖNGULEIÐIR Á HÁLENDINU Hellismannaleið Landmannal.-Rjúpnav Landmannalaugar Þórsmörk Fimmvörðuháls Þórsmörk Hóla ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )