Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Reyðarfjarðarkirkja

Reyðarfjarðarkirkja er í Eskifjarðarprestakalli í Austfjarðaprófastsdæmi. Hún var byggð 1910 og var  á 8. áratugnum. Minnismerki um drukknaða sjómenn stendur á lóð hennar. Prestar hafa setið á Eskifirði síðan 1930 en áður á Hólmum.

Árið 1880 sætti stór hluti sóknarbarna sig ekki við veitingu prestsembættisins og stofnaði fyrsta fríkirkjustöfnuðinn á landinu. Þess sjást greinileg merki í þorpinu, því að þar eru tveir kirkjugarðar, annar vígður fríkirkjusöfnuðinum.

Myndasafn

Í grend

Gönguleiðir á Hálendinu
HELSTU GÖNGULEIÐIR Á HÁLENDINU Hellismannaleið Landmannal.-Rjúpnav Landmannalaugar Þórsmörk Fimmvörðuháls Þórsmörk Hóla ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )