Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Reyðarfjarðarkirkja

Reyðarfjarðarkirkja er í Eskifjarðarprestakalli í Austfjarðaprófastsdæmi. Hún var byggð 1910 og var á 8.  reydarfjardarkirkja áratugnum. Minnismerki um drukknaða sjómenn stendur á lóð hennar. Prestar hafa setið á Eskifirði síðan 1930 en áður á Hólmum.

Árið 1880 sætti stór hluti sóknarbarna sig ekki við veitingu prestsembættisins og stofnaði fyrsta fríkirkjustöfnuðinn á landinu. Þess sjást greinileg merki í þorpinu, því að þar eru tveir kirkjugarðar, annar vígður fríkirkjusöfnuðinum.

Myndasafn

Í grennd

Kirkjur á Austurlandi
Listi yfir flestar kirkjur landshlutans Ás í Fellum Áskirkja Bakkagerðiskirkja Bænhúsið á Núpsstað Berufjarðarkirkja …
Reyðarfjörður
Búðareyri er kauptún innst við norðanverðan Reyðarfjörð og nefnist nú einfaldlega Reyðarfjörður. Frá náttúrunnar hendi eru mjög góð hafnarskilyrði við…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )