Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Snæfell

Snæfell

Snæfell er hæsta staka fjall landsins, 1833 m yfir sjó

Eyjabakkajökull

Snæfellsskáli

Snæfellsskáli er við rætur hæsta staka fjalls landsins, Snæfells (1833m). Skálinn er opinn allt árið og á   er varzla. Hann

veiði

Sporðöldulón

Aðgengi að lóninu er gott, malbikaður vegur alla leið frá Reykjavík og vegslóðar í meðfram lóninu.

Stórisandur

Stórisandur er hæðótt og lítt gróið svæði í 700-800 m hæð yfir sjó norðan Langjökuls í Vestur-Húnavatnssýslu. Nánar tiltekið er

Strútur skáli

Strútur

Strútur var byggður fyrir 26 gesti haustið 2002. Slóðin að honum liggur vestan Mælifells frá   Miðvegi/Fjallabaksleið syðri á Mælifelssandi. Áhugaverðar

Sveinstindur skáli

Sveinstindur skáli Útivistar

Skálinn við Sveinstind er suðaustan við fjallið. Aðkoma bifreiða er frá slóða að Langasjó en að skálanum er fylgt stikuðum

Svínárnesskáli

Skálinn í Svínárnesi stendur við Svíná innan við Búrfell á miðjum Hrunamannaafrétti. Skálinn er nýlega   uppgerður og þar er rennandi

Urðarháls

Austan Urðarháls er u.þ.b. 20 km breiður aurfláki, þar sem vestustu kvíslar Jökulsá á Fjöllum bregða oft á leik og stríða ferðamönnum.

vatnahjallavegur

Vatnahjallavegur

Vatnahjallavegur er líka nefndur Eyfirðingavegur. Hann var alfaraleið til Suðurlands upp úr Eyjafirði. Þá var haldið upp skammt norðan við

Vatnajökull

Vatnajökull

Vatnajökull (2110m) er stærsti jökull Evrópu, 8100 km².

Hvannadalshnjúkur

Vatnajökull kort

Kort af Vatnajökli Hér má sjá alla jökla sem saman mynda Vatnajökul og ýmsa staði sem tengjast Vatnajökli.

Hvannadalshnjúkur

Vatnajökulsþjóðgarður

Vatnajökulsþjóðgarður / Skaftafell /Jökulsárgljúfur var stofnaður 7. júní 2008. Hann nær í upphafi yfir 12.000 ferkílómetra svæði (12% landsins) en

Vesturöræfi

Vesturöræfi eru vestan Snæfells, austan Jökulsár á Brú og sunnan Hrafnkelsdals. Að sunnan markast  þau af Vatnajökli. Þau eru allvel

Vonarskarð

Vonarskarð er á milli Bárðarbungu (2000m) í Vatnajökli og Tungnafellsjökuls (900-940 m.y.s.). Nafn þess er talið vera frá landnámsöld, þegar