Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Ingolfsskali

Ingólfsskáli

Ingólfsskáli, sem var byggður 1978, stendur norðan Hofsjökuls í Lambahrauni skammt vestan  (u.þ.b. 800 m.y.s). Ekinn er vegur F72 upp

Langjökull

Jöklar

Ferðalög yfir jöklana voru ekki tíð fyrrum en eru nú daglegt brauð

Jökulfall

Áin er brúuð á leiðinni til Kerlingarfjalla

Jökulgil

Jökulgil er u.þ.b. 13 km langur og tiltölulega grunnur dalur, sem liggur til suðausturs frá Landmannalaugum inn undir Torfajökul og um hann rennur Jökulgilskvísl

Jökulheimar

Þarna var veðurathugunarstöð í nokkur ár með fastri búsetu veðurathugunarfólks

Jökulheimar Skálar

JÖKLARANNSÓKNARFÉLAG ÍSLANDS Fyrsti skálinn var byggður árið 1955, bílageymslan árið 1958, eldsneytisgeymslan árið 1963 og yngri  1965. Eldri skálinn hýsir

Kaldidalur

Kaldidalur er stytztur hinna þriggja höfuðfjallvega landsins milli Norður- og Suðurlands. Þetta er fyrsti fjallvegur landsins, sem var ruddur árið 1830

Kárahnjúkar

Kárahnjúkar

Kárahnjúkar eru móbergsfjöll austan Jökulsár á Dal á móti Hafrahvamma-gljúfrum og
Glámshvömmum.

karahnjukavirkjun

Kárahnjúkavirkjun

Kárahnjúkavirkjun er vatnsaflsvirkjun á hálendi Íslands norðan Vatnajökuls og er langstærsta virkjun  Íslands með 690 MW afl. Kárahnjúkavirkjun virkjar jökulár

Karlsdráttur

Karlsdráttur nefnist vogur norður úr Hvítárvatni rétt austan Norðurjökuls, sem kelfir í vatnið. Vogurinn lokast næstum af höfða fyrir mynni

Kerlingarfjöll

Kerlingarfjöll

Ýmsar sögur eru til af útilegumönnum og illum vættum í Kerlingarfjöllum

Kerlingarfjöll

Kerlingarfjöll Ásgarður

Gisting Kerlingarfjöllum Kerlingarfjöll eru höfuðprýði fjallahringsins, sem blasir við frá Kili. Þau ná yfir u.þ.b. 150 km² svæði suðvestan Hofsjökuls.

Kiðagil

Allir, sem komu að sunnan voru mjög fegnir að ná þessum áfanga

Kistufell

Árið 1950 brotlenti skymasterflugvélin Geysir á Bárðarbungu

Kerlingarfjöll

Kjölur

Kjalvegur er u.þ.b. 200 km langur á milli Gullfoss og Langadals. Risinn Bergþór bjó í Bláfelli (sjá Haukadalskirkju). Þetta svæði liggur í 600-700 m hæð yfir sjó. Kjölur er vinsæll hálendisvegur og Hveravellir ein af perlum hálendis íslands

Krepputunga

Krepputunga er 50-60 km löng tunga á milli Kreppu og Jökulsár á Fjöllum, allt suður Í Kverkfjöll. Nyrzt er hún

Kverkfjallaskáli

JÖKLARANNSÓKNARFÉLAG ÍSLANDS Kverkfjallaskáli var byggður árið 1977 í 1718 m.y.s. Hann hýsir 6-12 manns. GPS hnit: 64° 40.350′ 16° 41.385′.

Lakagígar

Á danska þinginu var rætt um að flytja hina eftirlifandi 40.000 Íslendinga til Jótlandsheiða

Landmannalaugar

Landmannahellir

Landmannahellir er í móbergsfellinu Hellisfjalli sunnan Löðmunds og vestan Löðmundarvatns