Gönguleið Snæfell – Lónsöræfi
Vegalengdir: Snæfell – Geithellnar um Geithellnadal = u.þ.b. 100 km; Snæfell – Þórisdalur um
Kjarrdalsheiði= u.þ.b. 80 km.
Gönguleiðin frá Snæfelli yfir Eyjabakkajökul og um Lónsöræfi er rómuð vegna margbreytileika